Ég fékk einhverja auglýsingu frá þeim. Aldrei skráð mig á eitt né neitt. Hvernig er mín staða í þessu, langt síðan ég hef þurft að standa í þessu innanlands. Rak þetta til Umsjá Nýherja og sendi þeim póst. Svör eru á þann háttinn að þetta sé "auglýsing" ekki "spam". Ég skilgreini spam sem óumbeðinn ruslpóst. Hvort sem hann er sendur af þessum aðilla í fyrsta eða þriðja skipti. Kveðja, Andri Óskarsson ----- Original Message ----- From: johann.mw.einarsson@nyherji.is To: andri@scrolls.org Sent: Friday, November 21, 2003 3:56 PM Subject: fimman.is
Saell Andri Eg er staddur i Svithjod og get thess vegna ekki notad islenska stafi a therri vel sem eg er a nuna :), vonandi afsakardu thad.
IThessu tilviki, thar sem fimman er ad senda ther auglysingu, er ekki um SPAM ad raeda, heldur hefur fyrirtaekid leyfi til
ad senda obedna ( sem thydir ad thu hefur ekki skrad thig hja theim ) auglysingu einu sinni til thin og ADEINS einu sinni, ef um endurtekinn atburd er ad raeda er thetta ordid SPAM og thvi ologlegt og tha er haegt ad fara i einhverjar adgerdir, fram ad thvi get eg ekkert gert.
Fimman.is er vidskiptavinur Umsja Nyherja og berum vid thvi ekki abyrgd a theirri
starfssemi, thessi auglysing hefur verid send fra theim a theirra vef. Thessi abending er samt vel theginn og vid munum fylgjast betur med theim a naestunni, Ef thu hefur fengid thessa auglsysingu oftar, lattu mig tha vita og eg mun raeda vid tha :)
Með kveðju, Jóhann MW Einarsson jmw@nyherji.is Kerfisstjóri, Umsjá Nýherja CLP "Certified Lotus Professional" MCSE "Microsoft Certified System Engineer" MCSA "Microsoft Certified Systems Administrator"