Vegna umræðu um íslenska stafi hérna þá vil ég bara segja frá því að iHateSpam póstsían sem við erum að prófa hjá VKS – og gefur góð fyrirheit – skilar íslenskum stöfum vitlaust í gegnum síuna ef póstur er flokkaður sem SPAM. “Default” er póstur á gurus@lists.isnic.is skilgreindur sem SPAM!

 

Þetta er nýlegt forrit og ég mun koma þessu til skila til Sunbelt Software.

 

Kveðja,

Markús Sveinn Markússon, VKS

 

 

Þessi tölvupóstur (og viðhengi hans) kemur frá Verk- og kerfisfræðistofunni hf. og er aðeins ætlaður skráðum viðtakanda og eru upplýsingarnar ekki ætlaðar öðrum. Þeim sem fá hann ranglega til sín ber að fara að ákvæðum 2. mgr. 44. gr. laga um fjarskipti nr.107/1999 og gæta fyllsta trúnaðar, hvorki lesa hann, skrá hann né notfæra sér hann á nokkurn hátt og tilkynna Verk- og kerfisfræðistofunni hf. samstundis að pósturinn hafi ranglega borist sér og eyða honum, ásamt viðhengjum. Vakin er athygli á bóta- og refsiábyrgð skv. 57. gr. l. um fjarskipti.