4 Apr
2002
4 Apr
'02
4:12 p.m.
Sælir, Þann 04. April 2002, ritaði Elias Halldor Agustsson eitthvað á þessa leið:
Málið er meira að segja flóknara en það. Ef ég má vitna hér í fjarskiptalög (1999/107):
44. gr. Vernd fjarskiptasendinga. * Enginn sem starfar við fjarskiptavirki, net eða þjónustu má skjóta undan skeytum, gögnum, myndum eða öðrum merkjum sem afhent eru til fjarskiptaflutnings eða liðsinna öðrum við þess konar athæfi.
Að hafna móttöku spams fellur ekki undir þetta, það er ekki verið að skjóta neinu undan, aðeins hafna móttöku, það er svo sendandans að laga það sem var að þegar hann fær villuboðin. /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is