Hi Andri! On Wed, 30 Apr 2003, Andri Óskarsson wrote:
Hvernig verður svo hægt að útfæra fyrir þá sem reka þráðlaus net að þeir fylgist sjálfkrafa með listanum.
Ég rek ekki svona sjálfur en þetta vekur engu að síður áhuga minn. Er hægt að gera sjálfvirkar fyrirspurnir og þá tilkynna viðeigandi fólki um ef stolnar vélar berast á netin þeirra.
Hugsunin er sú að hægt sé að gera sjálfvirkar fyrirspurnir, t.d. með wget forritinu (senda fyrirspurn í URL) og fá þá textastreng(i) til baka. Annars hugsa ég að algengara sé að menn noti vefformið við skráningu nýrra notenda (rekstraraðilar örbylgjuneta stýra aðgangi gjarna með MAC-addressum) -B- -- = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = - = -Björn Davíðsson- - Snerpa ehf. Tölvu og netþjónusta. bjossi@snerpa.is - 520-4000 - Mánagata 6 - 400 Ísafjörður.