Hvernig getur fyrirtćki sem lent hefur á svörtum lista losnađ af slíkum lista? Lén í okkar umsjá hefur veriđ misnotađ međ sendingu tug- ef ekki hundruđa ţúsunda SPAM skeyta út um allan heim og ég tel víst ađ ţetta lén hafi af ţeim sökum veriđ skráđ á slíka lista. Skeytin voru látin líta út fyrir ađ koma frá netfangi međ ţetta lén – ađ ósekju. Ef ég man rétt ţá rakti ég ţessi skeyti á sínum tíma mest til “.kr”.
Takk fyrir,
Markús Sveinn Markússon, VKS
Lynghálsi 9, IS-110, Reykjavík
Sími 898-0782