Það var Föstudagur í Ágúst þegar Ingvar Bjarnason sagði:
Sæll Einar og aðrir listamenn.
Þar sem ég starfa nú hjá Símanum er erfitt að láta þessu ósvarað. Frá því Sobig.F fór fyrst af stað erum við búnir að gera fjölda viðskiptavina viðvart um að þeir séu smitaðir og höfum bent þeim á leiðir til að losa sig við óværuna. Í sumum tilvikum höfum við jafnframt þurft að grípa til þess að loka tengingum viðkomandi þó það sé ekki fyrsta úrræði sem gripið er til. Við lokuðum ennfremur á öll samskipti frá okkar netum til hinna 20 svokallaðra "uppfærsluþjóna" vírussins. Það svíður því óneitanlega undan þeirri athugasemd þinni að hér á bæ hafi ekkert verið gert og finnst mörgum ómaklega að okkur vegið.
Ég sendi kvörtun vegna 212.30.195.24 (adsl7-24.simnet.is) sem er hér nefndur að neðan síðasta sunnudagskvöld til bæði tech-c og admin-c fyrir simnet.is (til hverra annara á maður að senda svona kvartanir?) og var nokkrum tímum síðar búinn að fá read receipt frá fimm manns. Ég hef enn ekki fengið neitt svar, en hins vegar hefur adsl7-24.simnet.is dúndrað út nokkur hundruð skeytum í mínu nafni á hverjum degi síðan. Ég er hér með einn lista, úttakið af "grep from= /var/log/maillog |sed 's/^.*relay=//g'|sort|uniq -c|sort -rn|head -15" af secondary MX hi.is: 2374 ppp131-134.in.is [213.176.131.134] 1774 adsl-1-46.du.nh.is [81.15.113.46] (may be forged) 1714 dyna-dsl253.ln.tristan.is [213.220.106.253] 1351 adsl-37-32.du.simnet.is [157.157.180.32] 1061 port18.hafnarfjordur.is [194.144.188.204] 971 213-213-140-75.xdsl.is [213.213.140.75] 899 [213.220.93.195] 818 194-144-36-14.xdsl.is [194.144.36.14] 632 dsl-ls-105-121.du.vortex.is [213.190.105.121] 584 adsl-36-14.du.simnet.is [157.157.179.14] 555 213-213-141-149.xdsl.is [213.213.141.149] 499 nat-8.anza.is [213.167.155.208] 454 adsl-20-223.du.simnet.is [157.157.127.223] 434 ix151.tristan.is [213.220.104.151] 415 213-213-149-84.xdsl.is [213.213.149.84] Þess má geta að engin þessara véla hefur nokkuð að gera með að senda póst í gegnum okkar secondary MX. Það er búið að leysa vandann með port18.hafnarfjordur.is, þar hafði vélin verið vírushreinsuð, en ekki endurræst. Slíkt gæti held ég útskýrt þann fjölda skeyta sem ég hef verið að fá nýlega sem lítur nákvæmlega eins út og vírussmitaður póstur en enginn vírus fylgir með, sem er bagalegt að því leyti að þá stöðvar engin vírusvörn hann ... [KLIPP]
Landssíminn sýndi langsamlega lélegustu viðbrögðin - þar hefur ekkert verið gert og engum pósti frá okkur varðandi þetta mál hefur verið svarað.
43 AS6677 157.157.138.190 () 46 AS6677 157.157.143.158 (in3-a-p158.du.simnet.is ) 60 AS6677 157.157.178.85 (adsl-35-85.du.simnet.is ) 152 AS6677 157.157.208.165 (adsl-23-165.du.simnet.is ) 62 AS6677 157.157.208.51 (adsl-23-51.du.simnet.is ) 39 AS6677 157.157.239.61 (adsl-48-61.du.simnet.is ) 15 AS6677 194.105.244.41 (gi-41.gi.is ) 17 AS6677 212.30.195.24 (adsl7-24.simnet.is ) 32 AS6677 212.30.210.98 (secured.homelinux.org ) 14 AS6677 212.30.212.196 (not.efling.is ) 11 AS6677 213.167.135.125 (adsl001.xnet.is ) 54 AS6677 213.167.135.62 (hagi.xnet.is )
-- Elías Halldór Ágústsson Unix Kerfisstjóri Reiknistofnun Háskóla Íslands