13 Jan
                
                    2004
                
            
            
                13 Jan
                
                '04
                
            
            
            
        
    
                3:09 p.m.
            
        Björn, ISNIC hefur haft samband við leit.is varðandi þetta mál og höfum við lokið málinu með því að öllum gögnum sem leit.is hefur sótt úr rétthafaskrá ISNIC í þessum tilgangi verður eytt og sendingar voru stöðvaðar í dag og fara ekki í gang aftur, a.m.k. verða ekki notaðar skráningar úr rétthafaskrá ISNIC í það ef svo verður. Mér skilst að það hafi um 300 skeyti verið send áður en þetta var stoppað. /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is