3 Apr
2002
3 Apr
'02
11:11 a.m.
Sælir gúrúar, Einn aðili út í bæ er með sendmail pósthús sem er eitthvað í vandræðum með að taka við pósti frá hinum og þessum lénum hjá Símanum að því er hann segir. Þetta er ekki viðvarandi heldur gerist bara stundum. Hann er að nota check_mail og virðist þetta script vilja sjá A record fyrir lén til að taka við pósti en MX færsla virðist ekki nóg. Mér dettur helst í hug að scriptið sé eitthvað gallað (af hverju er mx ekki nóg?) og að einhver dns vandræði séu á þessarri vél eða dns þjóni viðkomandi. Hefur einhver reynslu af þessu scripti og svipuðum vandamálum? Þakkir, -GSH