Nú hef ég lúmskan grun um að Vefhótel.com hafi plægt sig í gegnum allan Whois grunninn fyrir .is Ég er búinn að fá tvær ábendingar um þetta í dag frá lénseigendum sem eru með lén í hýsingu hjá mér, og þegar ég grepaði From netfangið úr maillog sýndist mér í fljótu bragði að þeir hafi sent á skráð netföng allra léna sem ég er með í hýsingu. Í skilmálum Isnic segir: "Blátt bann liggur við notkun upplýsinga úr rétthafaskrá eða af vefsíðum ISNIC til fjöldasendinga, í auglýsingaskyni eða til sambærilegra nota og má búast við lögsókn ef brot eiga sér stað. " Ber Isnic sig eftir því að reyna að sanna hvort þetta hafi átt sér stað ? -- Veigar Freyr Jökulsson veigar@tviund.is
Veigar, Aðeins hefur komið upp eitt dæmi um að einhver sannarlega skannaði allan whois grunninn okkar og var öllum aðgangi frá því IP neti lokað í framhaldi af því. En jú auðvitað munum við gera okkar besta til að sanna hvort þetta hafi átt sér stað og væri vel þegið að fá sendar allar upplýsingar sem gætu gagnast okkur við það. Ekki er nauðsynlegt að senda slíkt á póstlistann heldur er betra að nota isnic@isnic.is /Óli Þann 25. apríl 2003, ritaði Veigar Freyr Jökulsson eitthvað á þessa leið:
Nú hef ég lúmskan grun um að Vefhótel.com hafi plægt sig í gegnum allan Whois grunninn fyrir .is Ég er búinn að fá tvær ábendingar um þetta í dag frá lénseigendum sem eru með lén í hýsingu hjá mér, og þegar ég grepaði From netfangið úr maillog sýndist mér í fljótu bragði að þeir hafi sent á skráð netföng allra léna sem ég er með í hýsingu.
Í skilmálum Isnic segir: "Blátt bann liggur við notkun upplýsinga úr rétthafaskrá eða af vefsíðum ISNIC til fjöldasendinga, í auglýsingaskyni eða til sambærilegra nota og má búast við lögsókn ef brot eiga sér stað. "
Ber Isnic sig eftir því að reyna að sanna hvort þetta hafi átt sér stað ?
-- Veigar Freyr Jökulsson veigar@tviund.is
_______________________________________________ Domain mailing list Domain@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/domain
-- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
participants (2)
-
Olafur Osvaldsson
-
Veigar Freyr Jökulsson