Vegna niðurfellingar á kröfu um vörumerki erlendra rétthafa .is léna teljum við að skerpa þurfi á körfum ISNIC til upplýsinga um rétthafa léna og reyna þannig að koma í veg fyrir að áreiðanleiki lénaskráninga í rétthafaskrá ISNIC versni til muna. Þessar breytingar hafa í raun ekki áhrif á aðra en erlenda rétthafa og umboðsmenn þeirra... Hér er lagt til að þetta verði gert með tvennum hætti: (1) að áskilja ISNIC rétt til þess að loka lénum sem augljóslega hafa rangt/villandi skráðan rétthafa. Athugið að hér myndi einungis vera um heimild að ræða, ISNIC myndi ekki fylgjast með þessu fyrirfram (það er hlutverk umboðsmanna) heldur einungis skoða málið ef ábendingar berast. (2) að gera ríkari körfur til umboðsmanna erlendra rétthafa og krefjast þess að tengiliður rétthafa erlendra léna sé einn af skráðum umboðsmönnum, ekki bara einhver íslensk kennitala. Tillaga er því gerð um eftirfarandi breytingar á reglum um skráningu .is léna: "1.1.16. Upplýsingar í rétthafaskrá Rétthafi og tengiliðir bera ábyrgð á að réttar upplýsingar séu skráðar í rétthafaskrá ISNIC. ISNIC uppfærir nöfn íslenskra rétthafa og tengiliða samkvæmt þjóðskrá og fyrirtækjaskrá daglega. ISNIC áskilur sér rétt til að uppfæra heimilisföng hjá íslenskum rétthöfum og tengiliðum til samræmis við þjóðskrá eða fyrirtækjaskrá í þeim tilfellum þegar gögn send í bréfapósti eru endursend til ISNIC." Við þessa grein bætist "ISNIC áskilur sér rétt til að fara fram á lagfæringu á skráningu léns ef upplýsingar um rétthafa eru augljóslega rangar. Verði tengiliður rétthafa ekki við slíkri beiðni áskilur ISNIC sér rétt til að loka viðkomandi léni" 8. Brottfall léna þarna bætist við "8.7 Reynist upplýsingar um rétthafa léns augljóslega rangar getur ISNIC lokað léni viðkomandi. Hafi lén verið lokað í 60 daga hjá ISNIC er það afskráð og afmáð, réttur yfir léni fellur niður og lénið er laust til skráningar á ný. Vegna umboðsmanna eru gerðar eftirfarandi tillögur um breytingar. Þessar breytingar miða við að í samningi ISNIC við umboðsmenn verði kveðið á um skyldur þeirra gagnvart því að rétthafi sé skráður á fullnæjandi hátt. "1.1.9. Umboðsmaður Umboðsmaður er sá aðili sem kemur fram fyrir hönd erlends rétthafa. Umboðsmaður gerir sérstakan samning við ISNIC þar sem tilgreind eru réttindi og skyldur samningsaðila." Þessi grein verði "1.1.9. Umboðsmaður Umboðsmaður er sá aðili sem kemur fram fyrir hönd erlends rétthafa og hefur gert sérstakan samning við ISNIC þar sem tilgreind eru réttindi og skyldur samningsaðila." Við grein "2.3. Erlendir umsækjendur" bætist "2.3.1 Einungis umboðsmenn sem gert hafa samning við ISNIC geta verið tengiliðir rétthafa léna sem skráð eru á erlenda rétthafa." -- Marius Olafsson ISNIC ltd. http://www.isnic.is Taeknigardi +354 525 4747 Dunhaga 5 marius@isnic.is Reykjavik ICELAND
Mér líst vel á. Kristín On 7.11.2007, at 15:35, Marius Olafsson wrote:
Vegna niðurfellingar á kröfu um vörumerki erlendra rétthafa .is léna teljum við að skerpa þurfi á körfum ISNIC til upplýsinga um rétthafa léna og reyna þannig að koma í veg fyrir að áreiðanleiki lénaskráninga í rétthafaskrá ISNIC versni til muna.
Þessar breytingar hafa í raun ekki áhrif á aðra en erlenda rétthafa og umboðsmenn þeirra...
Hér er lagt til að þetta verði gert með tvennum hætti:
(1) að áskilja ISNIC rétt til þess að loka lénum sem augljóslega hafa rangt/villandi skráðan rétthafa. Athugið að hér myndi einungis vera um heimild að ræða, ISNIC myndi ekki fylgjast með þessu fyrirfram (það er hlutverk umboðsmanna) heldur einungis skoða málið ef ábendingar berast.
(2) að gera ríkari körfur til umboðsmanna erlendra rétthafa og krefjast þess að tengiliður rétthafa erlendra léna sé einn af skráðum umboðsmönnum, ekki bara einhver íslensk kennitala.
Tillaga er því gerð um eftirfarandi breytingar á reglum um skráningu .is léna:
"1.1.16. Upplýsingar í rétthafaskrá Rétthafi og tengiliðir bera ábyrgð á að réttar upplýsingar séu skráðar í rétthafaskrá ISNIC. ISNIC uppfærir nöfn íslenskra rétthafa og tengiliða samkvæmt þjóðskrá og fyrirtækjaskrá daglega. ISNIC áskilur sér rétt til að uppfæra heimilisföng hjá íslenskum rétthöfum og tengiliðum til samræmis við þjóðskrá eða fyrirtækjaskrá í þeim tilfellum þegar gögn send í bréfapósti eru endursend til ISNIC."
Við þessa grein bætist
"ISNIC áskilur sér rétt til að fara fram á lagfæringu á skráningu léns ef upplýsingar um rétthafa eru augljóslega rangar. Verði tengiliður rétthafa ekki við slíkri beiðni áskilur ISNIC sér rétt til að loka viðkomandi léni"
8. Brottfall léna
þarna bætist við
"8.7 Reynist upplýsingar um rétthafa léns augljóslega rangar getur ISNIC lokað léni viðkomandi. Hafi lén verið lokað í 60 daga hjá ISNIC er það afskráð og afmáð, réttur yfir léni fellur niður og lénið er laust til skráningar á ný.
Vegna umboðsmanna eru gerðar eftirfarandi tillögur um breytingar. Þessar breytingar miða við að í samningi ISNIC við umboðsmenn verði kveðið á um skyldur þeirra gagnvart því að rétthafi sé skráður á fullnæjandi hátt.
"1.1.9. Umboðsmaður Umboðsmaður er sá aðili sem kemur fram fyrir hönd erlends rétthafa. Umboðsmaður gerir sérstakan samning við ISNIC þar sem tilgreind eru réttindi og skyldur samningsaðila."
Þessi grein verði
"1.1.9. Umboðsmaður Umboðsmaður er sá aðili sem kemur fram fyrir hönd erlends rétthafa og hefur gert sérstakan samning við ISNIC þar sem tilgreind eru réttindi og skyldur samningsaðila."
Við grein "2.3. Erlendir umsækjendur" bætist
"2.3.1 Einungis umboðsmenn sem gert hafa samning við ISNIC geta verið tengiliðir rétthafa léna sem skráð eru á erlenda rétthafa."
-- Marius Olafsson ISNIC ltd. http://www.isnic.is Taeknigardi +354 525 4747 Dunhaga 5 marius@isnic.is Reykjavik ICELAND
_______________________________________________ Domain mailing list Domain@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/domain
Kveðja, Kristin Svanhildur Helgadottir kristin@isnic.is
Sælir, On 7.11.2007, at 15:35, Marius Olafsson wrote:
Vegna niðurfellingar á kröfu um vörumerki erlendra rétthafa .is léna teljum við að skerpa þurfi á körfum ISNIC til upplýsinga um rétthafa léna og reyna þannig að koma í veg fyrir að áreiðanleiki lénaskráninga í rétthafaskrá ISNIC versni til muna.
Þessar breytingar hafa í raun ekki áhrif á aðra en erlenda rétthafa og umboðsmenn þeirra...
Það er bara ekki allskostar rétt, í þeim tillögum sem þú leggur til þá er ISNIC gefið vald til að breyta upplýsingum um hvern sem er ef fyrirtækinu þóknast.
"1.1.16. Upplýsingar í rétthafaskrá Rétthafi og tengiliðir bera ábyrgð á að réttar upplýsingar séu skráðar í rétthafaskrá ISNIC. ISNIC uppfærir nöfn íslenskra rétthafa og tengiliða samkvæmt þjóðskrá og fyrirtækjaskrá daglega. ISNIC áskilur sér rétt til að uppfæra heimilisföng hjá íslenskum rétthöfum og tengiliðum til samræmis við þjóðskrá eða fyrirtækjaskrá í þeim tilfellum þegar gögn send í bréfapósti eru endursend til ISNIC."
Við þessa grein bætist
"ISNIC áskilur sér rétt til að fara fram á lagfæringu á skráningu léns ef upplýsingar um rétthafa eru augljóslega rangar. Verði tengiliður rétthafa ekki við slíkri beiðni áskilur ISNIC sér rétt til að loka viðkomandi léni"
Hér áskilur ISNIC sér rétt til þess að "lagfæra" skráningu ef hún er "augljóslega" röng, hver er skilgreiningin á "augljóslega röng"? Hér vantar líka miklu betri skilgreiningu á því hvaða upplýsingar um rétthafa ISNIC ætlar að nota til þess að loka lénum, eins og þetta er uppsett þá getur ISNIC lokað léni ef símanúmer er rangt að mati fyrirtækisins. Mér finnst að fyrirtæki eigi ekki að hafa svona opið skotleyfi á að breyta upplýsingum sem tengiliður léns eða sá sem skráði lénið vill hafa tengdar léninu, það er á ábyrgð þessara tengiliða að viðhalda þeim upplýsingum sem það skráir inn og á ekki að vera í valdi ISNIC að ritskoða þær skráningar sem viðskiptavinir þess hafa skráð inn. Ég er því mjög á móti þessari breytingu.
8. Brottfall léna
þarna bætist við
"8.7 Reynist upplýsingar um rétthafa léns augljóslega rangar getur ISNIC lokað léni viðkomandi. Hafi lén verið lokað í 60 daga hjá ISNIC er það afskráð og afmáð, réttur yfir léni fellur niður og lénið er laust til skráningar á ný.
Þessi klausa segir ekkert um erlendan rétthafa þannig að þetta hefur líka áhrif á íslenska rétthafa. Annars eiga sömu athugasemdir við þessa viðbót og ég setti við 1.1.16 viðbótina. Ég er því líka mjög á móti þessari breytingu.
Þessi grein verði
"1.1.9. Umboðsmaður Umboðsmaður er sá aðili sem kemur fram fyrir hönd erlends rétthafa og hefur gert sérstakan samning við ISNIC þar sem tilgreind eru réttindi og skyldur samningsaðila."
Þýðir þetta að þeir sem núna eru með umboðsmenn sem ekki eru "skráðir" hjá ISNIC muni missa lénin sín?
Við grein "2.3. Erlendir umsækjendur" bætist
"2.3.1 Einungis umboðsmenn sem gert hafa samning við ISNIC geta verið tengiliðir rétthafa léna sem skráð eru á erlenda rétthafa."
Þetta svarar reyndar síðustu spurningu sem ég lagði fram, ég er því algerlega á móti þessum tveim breytingum. /Óli
Sælir aftur, Ég legg til að ISNIC endurskoði þessa breytingatillögu og skilgreini í reglum sínum hvað sé erlendur rétthafi, t.d. þeir sem eru án kennitölu. Síðan gæti fyrirtækið lagt fram svipaðar breytingar og áður en einskorðað þær við þá sem skilgreindir eru sem Erlendir Rétthafar eða tengiliðir og hefðu viðauka sem gerði það að verkum að þeir sem eru með óskráða umboðsmenn fyrir breytinguna myndu ekki verða fyrir tjóni heldur þyrftu aðeins að nota skráðan umboðsmann við næstu breytingu á Tengilið Rétthafa. /Óli On 7.11.2007, at 18:42, Olafur Osvaldsson wrote:
Sælir,
On 7.11.2007, at 15:35, Marius Olafsson wrote:
Vegna niðurfellingar á kröfu um vörumerki erlendra rétthafa .is léna teljum við að skerpa þurfi á körfum ISNIC til upplýsinga um rétthafa léna og reyna þannig að koma í veg fyrir að áreiðanleiki lénaskráninga í rétthafaskrá ISNIC versni til muna.
Þessar breytingar hafa í raun ekki áhrif á aðra en erlenda rétthafa og umboðsmenn þeirra...
Það er bara ekki allskostar rétt, í þeim tillögum sem þú leggur til þá er ISNIC gefið vald til að breyta upplýsingum um hvern sem er ef fyrirtækinu þóknast.
"1.1.16. Upplýsingar í rétthafaskrá Rétthafi og tengiliðir bera ábyrgð á að réttar upplýsingar séu skráðar í rétthafaskrá ISNIC. ISNIC uppfærir nöfn íslenskra rétthafa og tengiliða samkvæmt þjóðskrá og fyrirtækjaskrá daglega. ISNIC áskilur sér rétt til að uppfæra heimilisföng hjá íslenskum rétthöfum og tengiliðum til samræmis við þjóðskrá eða fyrirtækjaskrá í þeim tilfellum þegar gögn send í bréfapósti eru endursend til ISNIC."
Við þessa grein bætist
"ISNIC áskilur sér rétt til að fara fram á lagfæringu á skráningu léns ef upplýsingar um rétthafa eru augljóslega rangar. Verði tengiliður rétthafa ekki við slíkri beiðni áskilur ISNIC sér rétt til að loka viðkomandi léni"
Hér áskilur ISNIC sér rétt til þess að "lagfæra" skráningu ef hún er "augljóslega" röng, hver er skilgreiningin á "augljóslega röng"? Hér vantar líka miklu betri skilgreiningu á því hvaða upplýsingar um rétthafa ISNIC ætlar að nota til þess að loka lénum, eins og þetta er uppsett þá getur ISNIC lokað léni ef símanúmer er rangt að mati fyrirtækisins.
Mér finnst að fyrirtæki eigi ekki að hafa svona opið skotleyfi á að breyta upplýsingum sem tengiliður léns eða sá sem skráði lénið vill hafa tengdar léninu, það er á ábyrgð þessara tengiliða að viðhalda þeim upplýsingum sem það skráir inn og á ekki að vera í valdi ISNIC að ritskoða þær skráningar sem viðskiptavinir þess hafa skráð inn.
Ég er því mjög á móti þessari breytingu.
8. Brottfall léna
þarna bætist við
"8.7 Reynist upplýsingar um rétthafa léns augljóslega rangar getur ISNIC lokað léni viðkomandi. Hafi lén verið lokað í 60 daga hjá ISNIC er það afskráð og afmáð, réttur yfir léni fellur niður og lénið er laust til skráningar á ný.
Þessi klausa segir ekkert um erlendan rétthafa þannig að þetta hefur líka áhrif á íslenska rétthafa. Annars eiga sömu athugasemdir við þessa viðbót og ég setti við 1.1.16 viðbótina.
Ég er því líka mjög á móti þessari breytingu.
Þessi grein verði
"1.1.9. Umboðsmaður Umboðsmaður er sá aðili sem kemur fram fyrir hönd erlends rétthafa og hefur gert sérstakan samning við ISNIC þar sem tilgreind eru réttindi og skyldur samningsaðila."
Þýðir þetta að þeir sem núna eru með umboðsmenn sem ekki eru "skráðir" hjá ISNIC muni missa lénin sín?
Við grein "2.3. Erlendir umsækjendur" bætist
"2.3.1 Einungis umboðsmenn sem gert hafa samning við ISNIC geta verið tengiliðir rétthafa léna sem skráð eru á erlenda rétthafa."
Þetta svarar reyndar síðustu spurningu sem ég lagði fram, ég er því algerlega á móti þessum tveim breytingum.
/Óli
_______________________________________________ Domain mailing list Domain@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/domain
Sælt veri fólkið, Ég er sammála Ólafi. Það eru hugtök í reglum ISNICs sem er hægt að túlka annað hvort þröngt eða lauslega og því óvitað hvernig það yrði framkvæmt. Einnig þyrfti að gefa núverandi umboðsmönnum tækifæri til að aðlagast, líklegast með fyrirvara sem spannar 1-2 mánuði eftir að þeir hafi fengið tilkynningu um reglubreytingarnar eða krefjast þess næst þegar lén er endurnýjað fyrir hönd erlends aðila. Vil grípa tækifærið og nefna að reglur um lokun léna eru ósanngjarnar gagnvart greiðendum. ISNIC fær hér vald til að enda á sinn hluta samningsins vegna atriða sem koma ISNIC lítið sem ekkert við. Þar sem þjónustan er greidd fyrirfram og ekki er getið um endurgreiðslur, þá verður greiðandi af fé og þar að auki ómælds tjón sem lokun lénsins myndi valda (ef uppsetning hindrar ekki aðgengi að léninu algerlega). Það ætti að vera á ábyrgð rétthafa léns að allt sé í lagi og ætti ISNIC ekki að skipta sér að því ef að t.d. nafnaþjónar svari ekki léninu í einhvern tíma. Er ekki að nefna að prófanir á uppsetningu séu rangar en þær ættu eingöngu að vera leiðbeinandi fyrir skráða aðila lénsins eftir að umsóknarferlinu sé lokið. Að mínu mati er í lagi að koma með kröfur um góða uppsetningu þegar sótt er um lénið en síðan er það bara munaður. ISNIC gæti látið vita af rangri uppsetningu en það væri of mikið að loka léninu vegna þeirra, sérstaklega þegar um er að ræða fyrirframgreidda þjónustu. Lokun vegna uppsetningavandamála er einnig ósanngjörn þar sem nýlegar reglubreytingar felldu niður kröfur um "zone-transfer" sem þýðir að aðilar sem hindra aðgengi ISNICs að þeim upplýsingum munu síður lenda í slíkum vandræðum á meðan aðrir þurfa að taka afleiðingunum. Varðandi eftirfarandi viðbætur: "ISNIC áskilur sér rétt til að fara fram á lagfæringu á skráningu léns ef upplýsingar um rétthafa eru augljóslega rangar. Verði tengiliður rétthafa ekki við slíkri beiðni áskilur ISNIC sér rétt til að loka viðkomandi léni" 8.7 Reynist upplýsingar um rétthafa léns augljóslega rangar getur ISNIC lokað léni viðkomandi. Hafi lén verið lokað í 60 daga hjá ISNIC er það afskráð og afmáð, réttur yfir léni fellur niður og lénið er laust til skráningar á ný. Hér er ekki minnst á hversu langan tíma viðkomandi aðilar fá til að lagfæra upplýsingarnar eða til að svara beiðninni. Einnig þarf að vera til staðar andmælaréttur þar sem þær upplýsingar sem ISNIC hefur aðgang að gætu verið rangar. T.d. gæti einhver skráð fyrir léninu símanúmer sem væri einnig leyninúmer (þ.e. birtist ekki í símaskrá) en hann hafi einnig annað símanúmer sem, ólíkt hinu, væri skráð í símaskrána undir hans nafni. Í því dæmi væri eðlilegt ef að ISNIC hefði grun um að þarna væri um rangt símanúmer að ræða eða símanúmer sem væri "ekki til". Sum fyrirtæki vilja frekar beina öllum bréfum varðandi skráningu beint í pósthólf eða á annað útibú undir öðru heimilisfangi en opinberlega skráð "heimili". ISNIC getur ekki staðfest hver eigandi ákveðins pósthólfs er og gæti því haldið því fram að um rangar upplýsingar séu að ræða ef pósthólf er skráð í stað lögheimilis. Upplýsingaskortur ISNIC gæti orsakað réttlætingu á framkvæmd lokunar vegna "augljóslega rangra" upplýsinga. Mér finnst lokun léna of ströng refsing en hún gæti orðið nauðsynleg í sumum tilvikum. Það þyrfti að vera ódýrari leið en að leita til Úrskurðarnefnd léna til að leysa úr slíkum ágreiningi, annars gæti þetta lyktað af því að ISNIC sé að afla fés með því fá meiri tekjur af þeim gjöldum sem fyrirtækið innheimtir vegna hennar. Í það minnsta ætti að vera leið til að endurgreiða gjöld vegna nefndarinnar ef að kæruaðili vinnur mál gegn ISNIC, t.d. í formi fastra skaðabóta af hendi ISNIC sem spannar það gjald sem viðkomandi hefur greitt vegna úrskurðarins og vegna ómaksins (sem myndi gera ráð fyrir kostnaði í kringum bréfasendinga til nefndarinnar og annan kostnað við samskiptin). Sú leið myndi leiða til þess að ISNIC myndi ekki beita þessu ákvæði nema fyrirtækið sé sannfært um að upplýsingarnar séu í raun rangar. Með kveðju / With regards, Svavar Lúthersson Olafur Osvaldsson wrote:
Sælir aftur, Ég legg til að ISNIC endurskoði þessa breytingatillögu og skilgreini í reglum sínum hvað sé erlendur rétthafi, t.d. þeir sem eru án kennitölu.
Síðan gæti fyrirtækið lagt fram svipaðar breytingar og áður en einskorðað þær við þá sem skilgreindir eru sem Erlendir Rétthafar eða tengiliðir og hefðu viðauka sem gerði það að verkum að þeir sem eru með óskráða umboðsmenn fyrir breytinguna myndu ekki verða fyrir tjóni heldur þyrftu aðeins að nota skráðan umboðsmann við næstu breytingu á Tengilið Rétthafa.
/Óli
On 7.11.2007, at 18:42, Olafur Osvaldsson wrote:
Sælir,
On 7.11.2007, at 15:35, Marius Olafsson wrote:
Vegna niðurfellingar á kröfu um vörumerki erlendra rétthafa .is léna teljum við að skerpa þurfi á körfum ISNIC til upplýsinga um rétthafa léna og reyna þannig að koma í veg fyrir að áreiðanleiki lénaskráninga í rétthafaskrá ISNIC versni til muna.
Þessar breytingar hafa í raun ekki áhrif á aðra en erlenda rétthafa og umboðsmenn þeirra...
Það er bara ekki allskostar rétt, í þeim tillögum sem þú leggur til þá er ISNIC gefið vald til að breyta upplýsingum um hvern sem er ef fyrirtækinu þóknast.
"1.1.16. Upplýsingar í rétthafaskrá Rétthafi og tengiliðir bera ábyrgð á að réttar upplýsingar séu skráðar í rétthafaskrá ISNIC. ISNIC uppfærir nöfn íslenskra rétthafa og tengiliða samkvæmt þjóðskrá og fyrirtækjaskrá daglega. ISNIC áskilur sér rétt til að uppfæra heimilisföng hjá íslenskum rétthöfum og tengiliðum til samræmis við þjóðskrá eða fyrirtækjaskrá í þeim tilfellum þegar gögn send í bréfapósti eru endursend til ISNIC."
Við þessa grein bætist
"ISNIC áskilur sér rétt til að fara fram á lagfæringu á skráningu léns ef upplýsingar um rétthafa eru augljóslega rangar. Verði tengiliður rétthafa ekki við slíkri beiðni áskilur ISNIC sér rétt til að loka viðkomandi léni"
Hér áskilur ISNIC sér rétt til þess að "lagfæra" skráningu ef hún er "augljóslega" röng, hver er skilgreiningin á "augljóslega röng"? Hér vantar líka miklu betri skilgreiningu á því hvaða upplýsingar um rétthafa ISNIC ætlar að nota til þess að loka lénum, eins og þetta er uppsett þá getur ISNIC lokað léni ef símanúmer er rangt að mati fyrirtækisins.
Mér finnst að fyrirtæki eigi ekki að hafa svona opið skotleyfi á að breyta upplýsingum sem tengiliður léns eða sá sem skráði lénið vill hafa tengdar léninu, það er á ábyrgð þessara tengiliða að viðhalda þeim upplýsingum sem það skráir inn og á ekki að vera í valdi ISNIC að ritskoða þær skráningar sem viðskiptavinir þess hafa skráð inn.
Ég er því mjög á móti þessari breytingu.
8. Brottfall léna
þarna bætist við
"8.7 Reynist upplýsingar um rétthafa léns augljóslega rangar getur ISNIC lokað léni viðkomandi. Hafi lén verið lokað í 60 daga hjá ISNIC er það afskráð og afmáð, réttur yfir léni fellur niður og lénið er laust til skráningar á ný.
Þessi klausa segir ekkert um erlendan rétthafa þannig að þetta hefur líka áhrif á íslenska rétthafa. Annars eiga sömu athugasemdir við þessa viðbót og ég setti við 1.1.16 viðbótina.
Ég er því líka mjög á móti þessari breytingu.
Þessi grein verði
"1.1.9. Umboðsmaður Umboðsmaður er sá aðili sem kemur fram fyrir hönd erlends rétthafa og hefur gert sérstakan samning við ISNIC þar sem tilgreind eru réttindi og skyldur samningsaðila."
Þýðir þetta að þeir sem núna eru með umboðsmenn sem ekki eru "skráðir" hjá ISNIC muni missa lénin sín?
Við grein "2.3. Erlendir umsækjendur" bætist
"2.3.1 Einungis umboðsmenn sem gert hafa samning við ISNIC geta verið tengiliðir rétthafa léna sem skráð eru á erlenda rétthafa."
Þetta svarar reyndar síðustu spurningu sem ég lagði fram, ég er því algerlega á móti þessum tveim breytingum.
/Óli
_______________________________________________ Domain mailing list Domain@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/domain
_______________________________________________ Domain mailing list Domain@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/domain
Ég legg til að ISNIC endurskoði þessa breytingatillögu og skilgreini í reglum sínum hvað sé erlendur rétthafi, t.d. þeir sem eru án kennitölu.
OK .. ég er í sjálfu sér sammála því sem fram hefur komið, en eitthvað þurfum við að gera ... Hvað með að gera þetta eitthvað á þessa leið: Við grein "1.1.3 Rétthafi" bætist málsgrein: "Erlendur rétthafi er sá sem ekki hefur skráða íslenska kennitölu." og við grein "3. Skráning léna" bætist við grein 3.8 "3.8 ISNIC áskilur sér rétt til að hafna skráningu léns á erlenda rétthafa ef skráningarupplýsingar um rétthafann eru augljóslega rangar og/eða ófullnægjandi." og við grein "6. Umskráning léna" bætist við grein 6.3.2 "6.3.2 ISNIC áskilur sér rétt til að hafna umskráningu léns á nýjan erlendan rétthafa ef skráningarupplýsingar um rétthafann eru augljóslega rangar og eða ófullnægjandi." og við grein "8. Brottfall léna" bætist við grein 8.7 "8.7 Reynist upplýsingar um erlendan rétthafa léns augljóslega rangar þrátt fyrir ítrekaðar tilkynningar þar að lútandi til tengiliðar rétthafa, getur ISNIC lokað léni viðkomandi. Hafi lén verið lokað í 60 daga hjá ISNIC er það afskráð og afmáð, réttur yfir léni fellur niður og lénið er laust til skráningar á ný. Aðalbreytingin er að áréttað er að þessi atriði eiga einungis við um erlenda rétthafa. Umdeilanlegt er einnig hvort breyta skuli kröfum um umboðsmenn ... en verði grein 1.1.9 um umboðsmenn breytt, þá verður sú breyting augljóslega ekki afturvirk, heldur gildir einungis frá þeim tíma sem nýjar reglur taka gildi..... Ókosturinn er auðvitað sá að skráningar á erlenda umsækendur geta ekki lengur verið alveg rafrænar og sjálfvirkt afgreiddar. -- Marius
participants (4)
-
Kristin Svanhildur Helgadottir
-
Marius Olafsson
-
Olafur Osvaldsson
-
Svavar Kjarrval