Lén má nú endurnýja til allt að fimm ára
13 Oct
2016
13 Oct
'16
2:42 p.m.
Vegna fjölda áskorana gegnum árin hefur ISNIC nú ákveðið að leyfa endurnýjun á skráningu .is léna til nokkurra ára í senn. Fyrst um sinn verður fyrsta skráning léns ávallt til eins árs. Þegar fyrsta árinu lýkur getur rétthafi valið að framlengja um eitt til fimm ár. Til samræmis við þetta leggum við til að 19.gr skráningarreglna ISNIC verð breytt þannig að hún hljóði svo "Afnot af léni miðast að meginreglu við a.m.k eitt ár í senn. Eindagi árgjalds er afmælisdagur léns. Skráningu léns skal fylgja greiðsla." -- Marius Olafsson ISNIC ltd. http://www.isnic.is Katrinartun 2 Reykjavik ICELAND marius@isnic.is
3022
Age (days ago)
3022
Last active (days ago)
0 comments
1 participants
participants (1)
-
Marius Olafsson