Íslenskir stafir í subject skeyta sem send voru á listann í dag
1 Jul
2005
1 Jul
'05
5:56 p.m.
Bilun kom upp í póstlistakerfi ISNIC sem orsakaði skrýtin subject á tölvupósti sem fór út á póstlistana í dag, búið er að laga þessa bilun og biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa haft í för með sér. /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
7144
Age (days ago)
7144
Last active (days ago)
0 comments
1 participants
participants (1)
-
Olafur Osvaldsson