Ný þjónusta til að athuga tilvist léna

21 Apr
2004
21 Apr
'04
9:24 a.m.
Sett hefur verið upp þjónusta á TCP porti 4343 á whois.isnic.is þar sem hægt er að athuga hvort lén sé þegar skráð. Þjónustan tekur við lénnafni einu og sér á línu og skilar niðurstöðu ef lénið er skráð eða tilkynningu ef það er ekki skráð. Fljótlega munum við svo setja upp aðgangstakmarkanir að whois.isnic.is porti 43 og uppflettingum á vefsvæði sem takmarka fjölda fyrirspurna á klst. en þær takmarkanir ná ekki yfir þessa nýju þjónustu. Ef einhverjar spurningar vakna er um að gera að hafa samband við hostmaster@isnic.is /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is
7612
Age (days ago)
7612
Last active (days ago)
0 comments
1 participants
participants (1)
-
Olafur Osvaldsson