Tilkynningar um ný lén
27 Sep
2007
27 Sep
'07
11:41 a.m.
ISNIC mun innan tíðar hætta að senda tilkynningar um ný lén inn á domain umræðulistann. Þessar tilkynningar hafa hingað til verið sendar nokkrum dögum eftir að lén er skráð og eins og staðan er í dag þá eru þessar upplýsingar oft orðnar úreltar þegar tilkynningin er loksins send. Einnig hafa borist ítrekaðar kvartanir yfir því að við séum að tilkynna um þjónustu viðskiptavina sem eiga jafnvel að vera leyndarmál. Engar athugasemdir bárust er ISNIC vakti umræðu á þessu í ágúst. /Óli -- Olafur Osvaldsson Systems Administrator Internet a Islandi hf. Email: oli@isnic.is Tel: +354 525-5291
6326
Age (days ago)
6326
Last active (days ago)
0 comments
1 participants
participants (1)
-
Olafur Osvaldsson