29 Jan
2004
29 Jan
'04
1:37 a.m.
Sælir, Sá á mbl.is að frá og með næstkomandi sunnudegi geta danir sótt um að fara að nota æ, ø og å, en mbl.is hefur það eftir Berlingske Tidende. Var komin einhver tímasetning á þessar aðgerðir hjá Isnic? Og þá kannski í framhaldi af því, hefur orðið einhver breyting á því hvernig úthlutun þessara léna verður háttað frá því sem lagt var upp með (og hugsanlegri breytingu á gjaldksrá) eftir 'miklar' umræður hér? ;-) Mbk, - Bjarni Þór Frétt mbl (http://www.mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1068547)