27 Nov
2000
27 Nov
'00
1:16 p.m.
"Ég fagna því að reglurnar um gTLD hafa verið hertar þannig að það sé
lágmarkskrafa að menn opni a.m.k. eigin síðu á þeim lénum sem þeir skrá"
Sælir, Hvar kemur þetta fram í nýju drögunum? Það er búið að ræða þetta áður og bent á að þetta séu ekki góð rök þar sem vefsíða sé ekki aðalmarkmið með skráningu léna. Ekki gleyma pósttrafíkinni t.d. , enda ekki allir sem vilja setja upp vefsíðu. Enda sé ég engin rök fyrir því þar sem hver sem er getur þá bara skellt inn index skjal sem segir helstu upplýsingar um viðkomandi. kv. Leifur A. Haraldsson.