13 Sep
2011
13 Sep
'11
4:48 a.m.
Hæ! Á þessum póstlista í maí 2008 (http://lists.isnic.is/pipermail/domain/2008-May/thread.html) var umræða um IPv6-væðingu ISNIC. Nú eru þrjú ár og nokkrir mánuðir liðnir síðan sú umræða átti sér stað og er ég nú forvitinn að vita hver staðan er hjá ISNIC varðandi IPv6. Þá er ég aðallega að spá í eftirfarandi stuðning: 1. IPv6-only DNS uppflettingar (innanlands). 2. Skráningu nafnaþjóna með IPv6 föngum. Með kveðju, Svavar Kjarrval