Sæl, varðandi svör frá Svavari og Ãla þá er eftirfarandi til útskýringar: IDN væðing væri varanleg breyting Til eru þrjár tillögur að þvà hvernig rótarlén væri IDN vætt: * Delegation til TLD aðila sem myndi úthluta þvà * Delegation til TLD aðila sem býr til DNAME Alias fyrir þá sem óska þess * DNAME Alias à rótinni sem varpar öllum .Ãs fyrirspurnum à samsvarandi .is fyrirspurn SÃðasti kosturinn er à raun eini sanngjarni mátinn þvà hinar leiðirnar verða hreinlega virðisaukandi þjónustur. Eins og er með flest lönd og innlend lén - eru þau yfirleitt hugsuð fyrir aðila þess lands eða tengda. Ãvà er ekki tekið sérstaklega til þess að útlendingar gætu ekki slegið inn .Ãs, fyrir utan vandamálið með lyklaborðið. Kostur þess er að við fáum sterkara auðkenni á netinu. Ãkostur er að allir sem vilja nota þetta þurfa að setja host header, virtual host og bæta við léni à póstþjóninn sinn :) Varðandi IPv6 er erfitt að fá úthlutað neti fyrir smærri aðila (PI hugmyndin er eingöngu fyrir stóru aðilana, þá sem eru LIR og þá sem ætla að úthluta netum til viðskiptavina). Ãvà væri fyrsta skref IntÃs að bjóða upp á IPv6 skráningu nafnaþjóna, viðskiptavinir hafa þá frelsi til þess að nota hliðarskráningu eða setja upp nýja nafnaþjóna. Erlendir speglar .is lénsins eru sumir með IPv6 þannig að okkar þjónusta sjálf er þvà fullkomlega aðgengileg notendum með IPv6. En það situr á þjónustuaðilum að bjóða IPv6 routing til viðskiptavina og semja um multi-home þar sem það á við þannig að núverandi notkun viðskiptavina á netsambandi haldist tæknilega jafn góð. Kv, Björn