28 Apr
2003
28 Apr
'03
2:02 p.m.
Jæja, í fljótu bragði virðist mér þetta vera ljóst að hann hafi notað addressur úr whois grunni okkar til að gera þetta en að sanna það verður eitthvað erfiðara. Mér virðist sem hann hafi skannað yfir öll lén sem ekki eru hýst á eigin nafnaþjónum, semsagt í hýsingu annarstaðar, og sent einn póst á stjórnunarlegan tengilið lénsins. En málinu er ekki lokið og mun ég láta vita á gurus listanum hvernig þetta heldur áfram að þróast, það er víst óþarfi að vera að senda þetta á báða listana. ;) /Óli -- Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnic.is