Ef mig minnir rétt þá var það Tryggingamiðstöðin sem að vildi fá tm.is, og sótti um það fyrir dómstólum (Tölvumiðlun er eigandi tm.is). Þar varð Tryggingamiðstöðin að lúffa, þar sem dómur féll í hag Tölvumiðlunar. Því er Tryggingamiðstöðin nú með tmhf.is.
************** LAH-07092000 Það hafa fallið fleiri dómar en TM. Nýverið féll dómur í máli ekringla.is. En hann féll Eignarhaldsfélagi kringlunnar í vil. Þ.e. GMi ætlaði að vera með verslunarmiðstöð á netinu og skýra hana ekringla.is. Kringlan fékk það í gegn að það væri brot á vörumerkjarétti þar sem kringlan væri vörumerki þeirra en ekki almennt orð yfir verslunarmiðstöð. GMi er nú með plaza.is. p.s. er þetta ekki aðeins skiljanlegari :) **************
With best regards,
Jóhannes Birgir JENSSON Technical Director
WORLD FOOTBALL FOUNDATION j.b.jensson@worldfootball.org