Hvað kosta lén fyrir tvö ár? Þú meinar væntanlega 10 ár?
Mistök hjá mér - greip þetta ekki og þar með er samanburðurinn rangur.
Mörg þessara léna eru rekinn eftir registry/registrar módeli og í flestum tilfellum þarf einnig að greiða fast registrar-gjald (eins konar leyfisgjald) til að fá að skrá lén. Tekurðu það einnig með í reikninginn?
Þetta er yfirleitt fastur kostnaður hjá registrar - ég reikna engin registrar gjöld eða hýsingargjöld inn í þetta í neinum tilvikum, bara NIC gjöld.
Það sem er helst áberandi er að ódýru ccTLD eru þau sem hafa samkeppni í NIC hlutanum.
Hmm.. ekki skil ég þennan part -- ertu að meina þau sem ekki leyfa notendum að skrá beint, heldur gegnum svk. "registrar" séu yfirleitt ódýrari?
Já, registry kerfið býður upp á samkeppni innan léns og getur verið pressa á NIC um verð. mbk, -GSH