Eftirfarandi svör túlka sjónarmið Internetþjónustu Íslenskrar upplýsingatækni: Viltu að lénaúthlutun undir .is sé gefin frjáls?
Já
Viltu að aðrir en Íslendingar geti fengið .is lén, þ.e. ekki með ísl. kennitölu
Skiptar skoðanir eru um þetta innan fyrirtækis okkar
Viltu takmarka fjölda léna sem hver aðili getur fengið, ef já þá hve mörg?
Nei, engin takmörk
Við þökkum fyrir að fá að koma sjónarmiðum okkar á framfæri. f.h. ÍUT Bjarki Már Karlsson -----Original Message----- From: owner-domain@lists.isnet.is [mailto:owner-domain@lists.isnet.is]On Behalf Of Olafur Osvaldsson Sent: 14. september 2000 15:29 To: domain@lists.isnet.is Subject: Spurningar varðandi reglur Sælt veri fólkið, Mig langar til að leggja fyrir nokkrar spurningar og vona að sem flestir svari, ef af einhverjum ástæðum þú vilt að svar þitt sé trúnaðarmál en ekki opinbert þá er hægt að senda það beint á oli@isnet.is og tek ég þetta saman. Viltu að lénaúthlutun undir .is sé gefin frjáls? Viltu að aðrir en Íslendingar geti fengið .is lén, þ.e. ekki með ísl. kennitölu Viltu takmarka fjölda léna sem hver aðili getur fengið, ef já þá hve mörg? Ólafur Osvaldsson Kerfisstjóri Internet á Íslandi hf. Sími: 525-5291 Email: oli@isnet.is