
10 Jul
2000
10 Jul
'00
11:28 a.m.
Veit einhver hvar maður getur fengið upplýsingar um lénaskráningu í Danmörku? Maður hefur heyrt það að á sínum tíma skráðu fjársterkir aðilar flest öll fyrirtækjanöfn með .dk og hafa síðan verið að selja þau dýrum dómum tilbaka. Er þetta staðreynd ennþá daginn í dag? Endilega látið vita af fréttavefum og þess háttar, má að sjálfsögðu vera á dönsku. kv. Leifur A. Haraldsson