Birting persónulegs tölvupósts án vitundar
Góðan dag. Isnic birtir án þess að ég hafði um það hugmynd, persónulegan póst sem ég sendi þeim. Hér er dæmi: http://lists.isnic.is/pipermail/abuse-l/2005-March/000047.html Hvergi var þess getið, að þessar tölvupóstsendingar, sem sendar eru til einstaklinga hjá Isnic, yrðu birtar á netinu, og því hlýtur þetta að vera frekar gróft brot á persónuvernd, líkt og ef persónulegt símtal sé tekið upp og dreift á Internetinu. Kveðja Jón Jósef Bjarnason
Sælir, Seinast þegar ég vissi er þetta ekki persónulegur póstur, heldur auglýsing. Þetta væri mál fyrir persónuvernd ef kennitalan hefði verið birt (sjá bréf sem er vísað á í tengli) en svo var ekki. Carbon copy af bréfinu var beint á abuse listann og fleiri netföng og því tel ég að sendandi hafi átt að vita að áframhaldandi umræða færi fram á póstlistanum. Ekki sé ég að upprunalegi sendandi hafi óskað eftir því á einhverju stigi umræðunnar að hún ætti ekki að fara á póstlistann. Með kveðju, Svavar Lúthersson (svavarl@stuff.is) ----- Original Message ----- From: "Jón Jósef Bjarnason" <jonb@it-cons.com> To: <postur@personuvernd.is> Cc: <abuse-l@lists.isnic.is> Sent: Wednesday, September 21, 2005 8:18 PM Subject: [Abuse-l] Birting persónulegs tölvupósts án vitundar
Góðan dag.
Isnic birtir án þess að ég hafði um það hugmynd, persónulegan póst sem ég sendi þeim. Hér er dæmi: http://lists.isnic.is/pipermail/abuse-l/2005-March/000047.html
Hvergi var þess getið, að þessar tölvupóstsendingar, sem sendar eru til einstaklinga hjá Isnic, yrðu birtar á netinu, og því hlýtur þetta að vera frekar gróft brot á persónuvernd, líkt og ef persónulegt símtal sé tekið upp og dreift á Internetinu.
Kveðja Jón Jósef Bjarnason
_______________________________________________ Abuse-l mailing list Abuse-l@lists.isnic.is http://lists.isnic.is/mailman/listinfo/abuse-l
participants (2)
-
Jón Jósef Bjarnason
-
Svavar Lúthersson