[Domain] Séríslenskir stafir í lénanöfnum undir .is

Olafur Osvaldsson oli at isnic.is
Thu Oct 2 09:30:17 GMT 2003


Þórhallur,

On Wed, 01 Oct 2003, Þórhallur Hálfdánarson wrote:

> Ok... gat ekki (og get ekki enn) séð það í reglunum og man ekki eftir því úr neinum RFC, en það segir svosem ekki mikið.  Er varla bannað í DNS heiminum þar sem þið hyggist skrá slík lén.  .dk leyfa slíka skráningu, t.d. (VARÚÐ! BANNAÐ UNDIR 18!) er 0--0.dk skráð.
> 
> En, endilega útskýrðu afhverju það er ekki boðið uppá að skrá lén með "--" ef það er rétt hjá mér að hvorki reglurnar né RFCar taki fyrir skráningnu á lénum með þeim streng.

Ok, þetta hef ég uppúr því að vera að svara tölvupósti þegar ég er á
leið í rúmið en ég var að bulla...
Við settum þó í lénaprófin okkar þegar þetta idn mál byrjaði að ekki
má skrá lén sem byrjar á tveim bókstöfum og tveim bandstrikum, enda
var á þeim tíma ekki vitað hvaða tveir stafir yrðu notaðir.

/Óli

-- 
Olafur Osvaldsson
Systems Administrator
Internet a Islandi hf.
Tel:   +354 525-5291
Email: oli at isnic.isMore information about the Domain mailing list